Dagskrá Hugvísindaþings 2020

Guðmundur Hálfdanarson, forseti Hugvísindasviðs, setur þingið 13. mars kl. 12.00 í Hátíðasal Háskóla Íslands.
Carolyne Larrington, prófessor við Oxford-háskóla og sérfræðingur í norrænum og evrópskum miðaldabókmenntum sem og nútíma aðlögunum á miðaldaefni, heldur hátíðarfyrirlestur.