Dagskrá Hugvísindaþings 2019

Guðmundur Hálfdanarson, forseti Hugvísindasviðs, setur þingið 8. mars kl. 12.00 í Hátíðasal Háskóla Íslands.
Stephen Greenblatt, prófessor í bókmenntum við Harvardháskóla og frumkvöðull nýsöguhyggjunnar, heldur hátíðarfyrirlestur:
SURVIVAL STRATEGIES: SHAKESPEARE AND RENAISSANCE TRUTH-TELLING