Dagskrá Hugvísindaþings 2018

Guðmundur Hálfdanarson, forseti Hugvísindasviðs, setur þingið 9. mars kl. 12.00 í Hátíðasal Háskóla Íslands.
Marina Warner heldur hátíðarfyrirlestur:
„Hugsað með sögum. Notkun ímyndunarafls á erfiðum tímum“