Dagskrá Hugvísindaþings 2017

Guðmundur Hálfdanarson, forseti Hugvísindasviðs, setur þingið 10. mars kl. 12.00 í Hátíðasal Háskóla Íslands.
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, heldur hátíðarfyrirlestur:
„Þjóðin og fræðin. Nokkur orð um tilvistarvanda sagnfræðings sem varð forseti“