Áföll, þjáningar og Jobsbók í kvikmyndum

In Málstofur 2017 by Eiríkur Smári Sigurðarson

Í málstofunni verður fjallað um stef þjáningarinnar í kvikmyndum, ekki síst þjáningu hins réttláta manns og spurninguna um endurgjaldsguðfræði. Þar kemur stefið úr Jobsbók við sögu. Einnig verður fjallað um viðbrögð við ástvinamissi. Þau sem að málstofunni standa hafa í meira en hálfan annan áratug verið félagsskapnum/ rannsóknarhópnum „Deus ex cinema“ sem fjallað hefur á vikulegum fundum um trúarleg stef í meira en þúsund kvikmyndum og haldið fjöldmörg erindi og málþing um efnið sem og birt fræðilegar greinar, bókakafla og bækur.

2017

Hvar
Stofu 051 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands
Hvenær
Kl. 15.00-16.30

Málstofustjóri:
Gunnlaugur A. Jónsson


Fyrirlesarar og titlar erinda

11. mars kl. 15.00-16.30

Deila færslunni