Birtingarmyndir borgarsamfélagsins í bókmenntum

In Málstofur 2017 by Eiríkur Smári Sigurðarson

Í málstofunni verður sjónum beint að því hvernig borgarsamfélögum eru gerð skil í bókmenntum síðari tíma.  Hefur skipulag borga áhrif á vellíðan og velferð? Hvernig birtist sú umfjöllun í smá- og skáldsögum? Býr fólk – allt fólk – við öryggi og velsæld innan borgarmarkanna? Ef ekki, hverjir verða út undan og hvers vegna? Eru ógnir og óvissa ráðandi, fyrir hverja og með hvaða hætti? Hvernig vinna rithöfundar með goðsögur og staðalmyndir borga?

2017

Hvar
Stofu 222 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands
Hvenær
Kl. 13.00-16.30

Málstofustjóri:
Hólmfríður Garðarsdóttir


Fyrirlesarar og titlar erinda

11. mars kl. 13.00-14.30

11. mars kl. 15.00-16.30

Deila færslunni