Sitt af hverju tagi – með hugrænni slagsíðu

In Málstofur 2017 by Margrét Guðmundsdóttir

Fyrirlesarar í málstofunni eru bókmenntafræðingar og sálfræðingur og hafa allir tekið þátt í rannsóknarverkefni á samlíðan undanfarin þrjú ár, Samlíðan: mál, bókmenntir, samfélag, sem RANNÍS styrkir. Samlíðan ber því á góma hjá þeim öllum en bókmenntafræðingarnir víkja að fleiri þáttum sem skoðaðir hafa verið innan hugrænnar bókmenntafræði, ekki síst með hliðsjón af lesendum, t.d. skemum og ótrúverðugum sögumanni.

2017

Hvar
Stofu 052 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands
Hvenær
Kl. 13.00-14.30

Málstofustjóri:
Bergljót Soffía Kristjánsdóttir


Fyrirlesarar og titlar erinda

10 mars kl. 13.00-14.30

Deila færslunni