Staða uppljóstrarans: Snowden í siðferðilegu, pólitísku og lagalegu samhengi

In Málstofur 2017 by Elín Björk Jóhannsdóttir

Uppljóstranir Edwards Snowden, sem fletti ofan af ólöglegu eftirliti bandarísku Öryggisþjónustunnar NSA með bandarískum ríkisborgurum, hefur vakið fjölmargar spurningar um eðli uppljóstrana af þessu tagi og stöðu uppljóstrarans. Snowden er ýmist lýst sem siðferðishetju eða siðlausum svikara, pólítískar afleiðingar uppljóstrana hans eru sagðar hörmulegar – fyrir Bandaríkjamenn – mikilvægar fyrir frjáls samfélög og allt þar á milli. Ekki síður er deilt um lagalega stöðu hans – ekki síst í ljósi þess að hann hefur leitað skjóls hjá aðalóvininum í Rússlandi. Í málstofunni verður fjallað um togstreituna sem mál Snowdens vekur, jafnt upphafningu hans sem fordæmingu og reynt að skilja afleiðingar uppljóstrana hans.

2017

Hvar
Stofu 207 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands
Hvenær
Kl. 16.00-17.30

Málstofustjóri:
Jón Ólafsson


Fyrirlesarar og titlar erinda

10. mars kl. 16.00-17.30

Deila færslunni