Tjáskipti og tungumálanám

In Málstofur 2017 by Elín Björk Jóhannsdóttir

Hér verður víða komið við á sviði kennslu erlends tungumáls. Hinu fræðilega og alvarlega verða gerð skil í útlistun á málfræðilegum pælingum. Orðaforðinn eins og hann birtist í tvímála orðabók fær sína umfjöllun, bæði hvað varðar notkunargildi og kosti. Enn fremur verður fjallað um notkun tungumálsins í munnlegri tjáningu og lifandi samskiptum.

2017

Hvar
Stofu 051 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands
Hvenær
Kl. 13.00-14.30

Málstofustjóri:
Eyjólfur Már Sigurðsson


Fyrirlesarar og titlar erinda

10 mars kl. 13.00-14.30

Deila færslunni