Á útjaðri bókmenntakerfisins

In Málstofur by Margrét Guðmundsdóttir

Í málstofunni verður fjallað um útgáfu sem með einum eða öðrum hætti má tengja jaðri bókmenntakerfisins. Sjónum verður beint að óútgefnum bókum og áhrifasögu þeirra, útgáfu örforlaga, sósíalískri þýðingastarfsemi í upphafi 20. aldar og þýðingum smærri bókmenntatexta frá menningarlegum jaðarsvæðum. Erindin veita þannig innsýn í ólíka þætti er snúa að útgáfustarfsemi sem af ólíkum ástæðum fer jafnan lítið fyrir.

Laugardagur 9. mars

Hvar
Stofu 202 í Odda
Hvenær
Kl. 10.00-12.00

Málstofustjóri:
Benedikt Hjartarson


Fyrirlesarar og titlar erinda

9. mars kl. 10.00-12.00

[fblike]

Deila færslunni