Átök í þýðingum: hertaka, vald og óþýðanleikinn

In Málstofur by Elín Björk Jóhannsdóttir

Eins og nafnið bendir til hverfist málstofan um átakafleti sem tengjast þýðingum, hvernig þýðingar snúast frekar um átök en hugtök á borð við tryggð og trúnað. Fjallað verður um viðbætur og yfirgang í þýðingum sem tæki til að ná valdi yfir efni sem annars gæti talist ill- eða óþýðanlegt.

Laugardagur 10. mars

Hvar
Stofu 050 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands
Hvenær
Kl. 10.00-12.00

Málstofustjóri:
Gauti Kristmannsson


Fyrirlesarar og titlar erinda

10. mars kl. 10.00-12.00

Deila færslunni