Biblíuleg stef í kvikmyndum

In Málstofur by Anna Ragnheiður Jörundardóttir

Í málstofunni er fjallað um hvernig ýmis mikilvæg trúar- og siðfræðistef úr Biblíunni birtast með áhugaverðum hætti í nokkrum völdum kvikmyndum. Þátttakendurnir eru allir félagar í kvikmyndaklúbbnum Deus ex cinema sem allt frá árinu 2000 hefur staðið fyrir reglulegum sýningum á kvikmyndum og rætt um og rannsakað notkun trúarlegra stefja í þeim auk þess að halda erindi, standa fyrir málþingum, birtingu greina og útgáfu bóka um efnið.

Fundarstjóri er Þorsteinn Helgason, prófessor emeritus.

Föstudagur 8. mars

Hvar
Stofu 205 í Odda
Hvenær
Kl. 13.15-14.45

Málstofustjóri:
Gunnlaugur A. Jónsson


Fyrirlesarar og titlar erinda

8. mars kl. 13.15-14.45

[fblike]

Deila færslunni