Dulspeki og íslensk menning fyrr og síðar

In Málstofur by Elín Björk Jóhannsdóttir

Fjallað verður um dulspekileg (esoteric) stef í Völuspá og sálfræðilegt hlutverk hennar og um dulspekihreyfingar á 20. öld. Gerð verður grein fyrir uppgangi spíritisma, guðspeki og yoga og sálarrannsóknarfélögunum sem starfað hafa á Íslandi og spáð í hvaða pólitísku og félagslegu hlutverki þessi félög gegndu á fyrri hluta 20. aldar.

Föstudagur 9. mars

Hvar
Stofu 229 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands
Hvenær
Kl. 13.00-14.30

Málstofustjóri:
Pétur Pétursson


Fyrirlesarar og titlar erinda

9. mars kl. 13.00-14.30

Deila færslunni