Þóra Jónsdóttir, f. 1925, er eitt athyglisverðasta ljóðskáld sinnar kynslóðar og hefur sent frá sér þrettán ljóðabækur frá árinu 1973, auk þess sem safn ljóða hennar kom út árið 2005 undir titlinum Landið í brjóstinu. Í málstofunni verður rýnt í ljóðlist Þóru út frá ólíkum sjónarhornum.
hugvísindaþing 11. og 12. mars 2022
Hvar
Stofa 202 í Odda
Hvenær
11. mars kl. 13.00-14.30 og 15.00-16.00
Málstofustjóri:
Soffía Auður Birgisdóttir
Fyrirlesarar og erindi
11. mars kl. 13.00-14.30 í stofu 202 í Odda
[fblike]
Deila færslunni