Eldgos – Þjóðremba – Náttúra – Bölmóður: Ættjarðarljóð frá ýmsum tímum

In Málstofur by Elín Björk Jóhannsdóttir

Á málstofunni fjalla bókmenntafræðingar, sagnfræðingur og menningarfræðingur um ættjarðarljóð allt frá 17. öld til nútímans. Eiga landlýsingarkvæði barokktímans eitthvað sameiginlegt með ættjarðarljóðum rómantísku skáldanna á 19. öld? Breytist hin ógnvekjandi náttúra 17. aldar í upphafna náttúrudýrkun? Hvernig birtist náttúruskynjun manna í kvæðum á ólíkum tímaskeiðum? Hvernig túlka skáldin þjóðernisrómantík á 19. öld og þjóðfrelsisást um miðja 20. öld?

Málstofan er haldin á vegum Óðfræðifélagsins Boðnar.

Laugardagur 10. mars

Hvar
Stofu 229 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands
Hvenær
Kl. 13.00-16.30

Málstofustjóri:
Þórunn Sigurðardóttir


Fyrirlesarar og titlar erinda

10. mars kl. 13.00-14.30

10. mars kl. 15.00-16.30

Deila færslunni