Hálendið

In Málstofur by Anna Ragnheiður Jörundardóttir

Miðhálendi Íslands hefur mikið verið til umræðu á undanförnum misserum, ekki síst vegna áforma stjórnvalda um að stofna þar þjóðgarð. Hálendið hefur verið vettvangur ýmissa deilna í gegnum árin og segja má að einkenni þess sjálfs hafi fallið í skuggann af átökum ólíkra aðila. Hálendið þekur um 40% af flatarmáli Íslands og er því ekki aðeins stórt svæði, heldur einnig margbreytilegt. Eitt helsta einkenni þess eru óbyggð víðerni (e. wilderness) og náttúrlegt landslag en innan hálendsins finnast einnig fjölmargir menningarminjar sem lítið hefur verið hugað að til þessa. Hálendið gegnir lykilhlutverki í íslenskri ferðaþjónustu en skiptir jafnframt miklu máli fyrir fjölda ólíkra útivistarhópa og íslenskan almenning. Af ofangreindu leiðir að hálendið býr yfir margþættu gildi sem mikilvægt er að greina og skoða á heildstæðan hátt.

Föstudagur 8. mars

Hvar
Stofu 202 í Odda
Hvenær
Kl. 13.15-14.45

Málstofustjóri:
Þorvarður Árnason


Fyrirlesarar og titlar erinda

8. mars kl. 13.15-14.45

[fblike]

Deila færslunni