Heimspeki menntunar

In Málstofur by Anna Ragnheiður Jörundardóttir

Í þessari málstofu munu ýmis sjónarhorn verða rædd um heimspeki í menntun og skólastarfi. Hver er staða heimspekinnar í skólakerfinu, hlutverk og erindi? Á heimspekin eitthvað erindi í skólana? Hvað segir aðalnámskráin þegar kemur að heimspeki með börnum og unglingum?

Föstudagur 8. mars

Hvar
Stofu 303 í Árnagarði
Hvenær
Kl. 15.15-16.45

Málstofustjóri:
Jóhann Björnsson


Fyrirlesarar og titlar erinda

8. mars kl. 15.15-16.45

[fblike]

Deila færslunni