Impacts of the Danish Defeat of 1814. Political and Cultural Spaces of Communication in the Eras of Reaction and Scandinavism

In Málstofur by Elín Björk Jóhannsdóttir

Árið 1814 var mikið örlagaár í danskri sögu. Danska ríkið þurfti þá að láta Noreg af hendi til Svía. Áfallið var gríðarlegt og danska ríkið var það ríki (með tilliti til þeirra landsvæða sem þeir misstu í Napóleonsstríðunum) sem mest tapaði á stríðinu. En danska einveldisstjórnkerfið frá 1660 hélt þó velli. Nýjar sagnfræðirannsóknir sýna að samfélagskerfið var mun ótryggara og óvinsælla en áður hafði verið talið. Ósigurinn árið 1814 hafði aldrei þessu vant ekki í för með sér að stríð milli Dana og Svía brytist út á nýjan leik. Skandinavísmi kom fram á sjónarsviðið með áherslu á sameiginlegan menningararf og sameiginlega sögu skandinavískra þjóða. Markmiðið var í upphafi að stjórnmálamenning í Skandinavíu yrði sameinuð, jafnvel með sambandsríki. Þó að slíkt skandinavískt ríki yrði aldrei að veruleika þá leiddi hugarfarið sem að baki bjó til aukinnar samstöðu. Í málstofunni verða rannsóknarniðurstöður viðamikillar rannsóknar á þeim aðstæðum sem sköpuðust í kjölfar endaloka Napóleonsstríða kynntar. Áhrif ósigursins 1814 á danska ríkið var kannaður með tilliti til fjölmargra þátta, svo sem stjórnmála, menningar og þjóðernis. Einnig var sjónum beint að því hvernig samband Danmerkur, Svíþjóðar og Noregs þróaðist á ólíkum vettvangi næstu áratugina. Verkefnið er styrkt af danska rannsóknarráðinu (Danish Research Council).

In 1814, Denmark had to cede Norway to the king of Sweden. Thereby, the Danish state lost 5/6 of its area thus becoming the greatest loser of the Napoleonic Wars territorially seen. Still, the Danish system of absolutism that had existed since 1660 survived. Nonetheless, recent research has convincingly demonstrated that the system was much more shaken, insecure and unpopular than hitherto assumed. Unlike former defeats, the one in 1814 did not lead to new wars with Sweden. On the contrary, during a few decades after 1814 Scandinavism stressing the common history and cultural heritage of the Scandinavian peoples and aiming at a political union was developed. Even if a Scandinavian union never came into existence, it was successful in so far as Scandinavian countries today are similar to an extent that non-Scandinavians are having difficulties distinguishing them from each other. This research project, financed by the Danish Research Council is aiming at analyzing what impact the defeat of 1814 had for Denmark – ideologically, politically, culturally and as for national identity. Among other things it will be analyzed how the new conditions – including the extremely rapid remodeling of the Danish-Swedish-Norwegian relations – was communicated within different arenas.

Anna Agnarsdóttir, prófessor emeritus, kynnir fyrirlesara og stýrir umræðum.

Laugardagur 10. mars

Hvar
Stofu 201 í Lögbergi
Hvenær
Kl. 10.30-12.00

Málstofustjóri:
Margrét Gunnarsdóttir


Fyrirlesarar og titlar erinda

10. mars kl. 10.30-12.00

Deila færslunni