Innan stokks og utan: Um rými í íslenskum rómönsum, sagnadönsum og ævintýrum

In Málstofur by Anna Ragnheiður Jörundardóttir

Í málstofunni verður sjónum beint að rými í bók- og munnmenntum fyrri alda. Fjölbreytt rými á borð við konungshallir og kot, hægaloft, skemmur og dyngjur verða tekin fyrir en þessir staðir eru að jafnaði mikilvæg og merkingarbær átakasvæði kynja, stétta og kynslóða. Í sumum tilvikum eru rýmin griðastaðir, en annars staðar mynda þau umgjörð um ofbeldisverk, hefndir og álög.

Fundarstjóri: Aðalheiður Guðmundsdóttir

Laugardagur 9. mars

Hvar
Stofu 301 í Árnagarði
Hvenær
Kl. 10.30-12.00

Málstofustjóri:
Romina Werth


Fyrirlesarar og titlar erinda

9. mars kl. 10.30-12.00

[fblike]

Deila færslunni