Íslenskt bókmenntakerfi í menningarsögulegu ljósi

In Málstofur by Elín Björk Jóhannsdóttir

Málstofan samanstendur af erindum sem beina sjónum að ólíkum þáttum í íslenskum bókmenntakerfi frá upphafi 20. aldar til samtímans. Komið er inn á margvíslega þætti sem skipta máli við greiningu og kortlagningu íslensku bókmenntakerfi, jafnt sambandi þýðinga og frumsaminna verka, innlendra höfunda og aðfluttra, smærri og stærri forlaga, hlutverki hliðartexta (paratexta). Það sem erindin eiga sameiginlegt er að beina sjónum að viðfangsefninu frá víðu sjónarhorni menningarsögu og menningarfélagsfræði.

Benedikt Hjartarson prófessor kynnir fyrirlesara og stýrir umræðum.

Laugardagur 10. mars

Hvar
Stofu 051 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands
Hvenær
Kl. 10.00-12.00

Málstofustjóri:
Benedikt Hjartarson


Fyrirlesarar og titlar erinda

10. mars kl. 10.00-12.00

Deila færslunni