Listakonur, húsmæður, netagerðakonur og kvenlíkaminn – sýnishorn úr rannsókninni „Í kjölfar kosningaréttar“

In Málstofur by Anna Ragnheiður Jörundardóttir

Hvernig tókust íslenskar konur á við þær hindranir sem komu í veg fyrir að þær fengju notið sín sem fullgildir borgarar? Í málstofunni verða dregnar upp nokkrar hliðar á yfirstandandi rannsóknarverkefni sem beinir sjónum að konum sem menningarlegum og pólitískum gerendum á Íslandi 1915-2015.

Dalrún J. Eygerðardóttir doktorsnemi stýrir umræðum.

Föstudagur 8. mars

Hvar
Stofu 201 í Odda

Hvenær
Kl. 15.15-17.15

Málstofustjóri:
Ragnheiður Kristjánsdóttir og Erla Hulda Halldórsdóttir


Fyrirlesarar og titlar erinda

8. mars kl. 15.15-17.15

[fblike]

Deila færslunni