Fulltrúalýðræði í kreppu? Greining og viðbrögð

In Málstofur by Margrét Guðmundsdóttir

Í málstofunni er spurt hvort fulltrúalýðræðið sé kreppu, hvað einkenni meginvanda stjórnmála samtímans og hvernig sé best að bregðast við honum. Einkum verður horft til þess hvernig bæta megi fulltrúalýðræðið, starfshætti þess og stofnanir. Fjallað verður um nokkrar lykilhugmyndir sem varða forsendur góðra lýðræðislegra stjórnarhátta og trúverðugleika í stjórnmálum. Færð verða rök fyrir því að brýnt sé að skapa betri skilyrði þess að kjörnir fulltrúar og embættismenn standi almenningi reikningsskil gerða sinna og spurt hvernig þessum málum sé háttað hérlendis.

Grétar Júníus Guðmundsson doktorsnemi kynnir fyrirlesara og stýrir umræðum.

Laugardagur 10. mars

Hvar
Stofu 050 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands
Hvenær
Kl. 15.00-16.30

Málstofustjóri:
Vilhjálmur Árnason


Fyrirlesarar og titlar erinda

10. mars kl. 15.00-16.30

Deila færslunni