Lýðræðislegt hlutverk háskóla

In Málstofur by Anna Ragnheiður Jörundardóttir

Málstofan er þáttur í rannsóknarverkefninu Háskólar og lýðræði: Gagnrýnin greining á borgaralegu hlutverki háskóla í lýðræðisþjóðfélagi. Rætt verður um hlutverk háskóla og háskólaborgara í ljósi fræðilegra hugmynda um lýðræði og metið hvaða áhrif ólíkur skilningur á markmiðum háskóla hefur á hugmyndir um mótun borgaravitundar í háskólamenntun. Jafnframt verður rýnt í flókin tengsl þekkingar og lýðræðis og spurt hver hlutur sérfræðinga eigi að vera í lýðræðislegum ákvörðunum.

Laugardagur 9. mars

Hvar
Stofu 106 í Odda
Hvenær
Kl. 15.00-16.30

Málstofustjóri:
Vilhjálmur Árnason


Fyrirlesarar og titlar erinda

9. mars kl. 15.00-16.30

[fblike]

Deila færslunni