Menning, listir og andspyrna / Arte, cultura y resistencia

In Málstofur by Anna Ragnheiður Jörundardóttir

Menntamenn og listafólk Rómönsku Ameríku hefur lengi kvatt sér hljóðs og gagnrýnt samtíma sinn. Þannig óx punkhreyfingunni í Argentínu fiskur um hrygg á tímum herforingjastjórnarinnar á níunda áratugnum. Andmæli kvenna við alltumlykjandi karlveldið komust í hámæli á þeim tíunda og ungraddir skáldkvenna frá löndum Mið-Ameríku hamra nú á nauðsynlegri andspyrnu við útvötnun sérkenna vegna alþjóðavæðingar á öllum sviðum.

Málstofan fer fram á spænsku.

Laugardagur 9. mars

Hvar
Stofu 203 í Odda
Hvenær
Kl. 15.00-16.30

Málstofustjóri:
Hólmfríður Garðarsdóttir


Fyrirlesarar og titlar erinda

9. mars kl. 15.00-16.30

[fblike]

Deila færslunni