Samlíðan og sársauki, kyn og ofbeldi með hugrænni slagsíðu

In Málstofur by Margrét Guðmundsdóttir

Í málstofunni verður varpað fram spurningum um það hvaða hlutverki samlíðan gegnir í umræðu um kynbundið ofbeldi eins og það birtist í erótík, valdbeitingu, stjórnmálum og reimleikum. Meðal íslenskra samtímaverka sem tekin verða til athugunar eru Sjóveikur í München eftir Hallgrím Helgason, Dísusaga eftir Vigdísi Grímsdóttur og Rökkur eftir Erling Óttar Thoroddsen.

Föstudagur 8. mars

Hvar
Stofu 101 í Árnagarði
Hvenær
Kl. 15.15-17.15

Málstofustjóri:
Alda Björk Valdimarsdóttir


Fyrirlesarar og titlar erinda

8. mars kl. 15.15-17.15

[fblike]

Deila færslunni