Samskipti Íslendinga við útlendinga – ávinningur og virðisauki

In Málstofur by Margrét Guðmundsdóttir

Í málstofunni verður fjallað um samskipti Íslendinga við Dani og Þjóðverja á ólíkum tímum, bæði hérlendis og erlendis. Tekin verða dæmi um veru dönsku- og þýskumælandi manna hér á landi og rætt hvaða áhrif dvöl þeirra og samskipti við landsmenn hafa haft, m.a. hvað varðar tungumál, menningu og atvinnulíf. Þá verður vikið að því hvernig samskiptin hafa orðið til þess að auka veg og hag Íslendinga annars vegar og Þjóðverja og Dana hins vegar.

Föstudagur 8. mars

Hvar
Stofu 206 í Odda
Hvenær
Kl. 15.15-16.15

Málstofustjóri:
Auður Hauksdóttir


Fyrirlesarar og titlar erinda

8. mars kl. 15.15-16.15

[fblike]

Deila færslunni