Skjöl í þágu þjóðar: Nýjungar á Þjóðskjalasafni Íslands

In Málstofur by Elín Björk Jóhannsdóttir

Í málstofunni verður fjallað um aðgengi að skjalasöfnum nútímans. Áhersla verður lögð á þau verkefni á safninu sem varpa ljósi á framtíðar notkunarmöguleika þeirra.

Gunnar Örn Hannesson kynnir fyrirlesara og stýrir umræðum.

Föstudagur 9. mars

Hvar
Stofu 069 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands
Hvenær
Kl. 13.00-14.30

Málstofustjóri:
Kristjana Kristinsdóttir


Fyrirlesarar og titlar erinda

9. mars kl. 13.00-14.30

Deila færslunni