Skrælingjar og blámenn

In Málstofur by Margrét Guðmundsdóttir

Vínlandssögurnar eru til umfjöllunar í fyrra erindi þessarar málstofu þar sem Gro-Tove Sandsmark veltir fyrir sér hvernig tungumálið er notað um skrælingja og tengir umfjöllun sína við eftirlenduhugtök. Í seinna erindinu segir af glímu söguhetja í miðaldatextum við blámenn. Arngrímur Vídalín fjallar um þetta minni, frásagnarformgerð og leitar tengsla við kynþáttabundnar hugmyndir Íslendinga.

Hugvísindaþing 2020 á netinu: Stofnaður hefur verið viðburður á Facebook þar sem málstofan verður birt.

Að loknu þingi verða fyrirlestrarnir aðgengilegir á Youtube-rás Hugvísindasviðs.

Laugardagur 12. mars

Hvar
Á netinu
Hvenær
Hefst 19. september kl. 13

Málstofustjórar:
Arngrímur Vídalín og Gro-Tove Sandsmark


Fyrirlesarar og titlar erinda

Málstofan verður birt á netinu 19. september og hefst kl. 13

[fblike]

Deila færslunni