Sturlunga saga

In Málstofur by Anna Ragnheiður Jörundardóttir

Málstofan fjallar um nýja heildarútgáfu á samsteypuritinu Sturlungu, viðhorf fræðimanna til efnis sagnanna í safninu og kveðskap í sögunum.

Föstudagur 8. mars

Hvar
Stofu 310 í Árnagarði
Hvenær
Kl. 15.15-16.45

Málstofustjóri:
Úlfar Bragason


Fyrirlesarar og titlar erinda

8. mars kl. 15.15-16.45

[fblike]

Deila færslunni