Syndin og aðrar skuggahliðar tilverunnar í evrópskum bókmenntum

In Málstofur by Elín Björk Jóhannsdóttir

Synd er vel þekkt stef í kristinni hugsun og vestrænum bókmenntum og um hana hefur verið fjallað á ólíkum tímabilum og frá ólíkum sjónarhornum, s.s. trú, heimspeki, sálarlífi og sektarvitund, lögum, ást, iðrun og ótta, í bókmenntum, listum og á fræðilegum vettvangi. Þótt syndin vilji loða við manninn í einni eða annarri mynd í kristinni heimssýn er hún þó ekki ófrávíkjanlegur fylgifiskur hans. Í þessari málstofu verður fjallað um ólíkar birtingarmyndir syndarinnar – eða fjarveru hennar – í verkum nokkurra höfunda.

Laugardagur 10. mars

Hvar
Stofu 204 í Lögbergi
Hvenær
Kl. 13.00-16.30

Málstofustjóri:
Ásdís R. Magnúsdóttir


Fyrirlesarar og titlar erinda

10. mars kl. 13.00-14.30

10. mars kl. 15.00-16.30

Deila færslunni