Þýðingar og menningarmæri

In Málstofur by Margrét Guðmundsdóttir

Málstofan snýst um aðstæðubundna menningarmiðlun og á ólíkum tímaskeiðum í evrópskri sögu. Farið verður frá 18. öld og fjallað um menningarmæri lág- og hámenningar yfir til 19. aldar þar sem fjallað er um þá Túrgenev og Tolstoj í íslenskum tímaritum á nítjándu öld. Að lokum verður hugað að þeim verkum Stefans Zweigs sem ratað hafa á íslensku, spurt um erindi þeirra og viðtökur í samfélagi sem veit ekki alltaf hvar það á heima.

Laugardagur 9. mars

Hvar
Stofu 202 í Odda
Hvenær
Kl. 13.00-14.30

Málstofustjóri:
Gauti Kristmannsson


Fyrirlesarar og titlar erinda

9. mars kl. 13.00-14.30

[fblike]

Deila færslunni