Tungumálanám: Hvernig og til hvers?

In Málstofur by Elín Björk Jóhannsdóttir

Enginn véfengir gagnsemi þess að kunna tungumál. Ýmsir telja raunar nóg að „allir kunni ensku“ til að geta spjarað sig á hvaða vettvangi sem er. Tungumál eru skyldunámsgreinar í grunn- og framhaldsskólum, en fáir velja að læra tungumál á háskólastigi. Eru tungumál sem námsgrein annað en tungumálanám sem fer fram á óformlegan hátt? Í þessari málstofu verður velt upp ýmsum stefnumálum, sjónarmiðum og viðhorfum sem snúa að tungumálanámi, þar á meðal alþjóðlegum, opinberum og úr kennslustofunni.

Gunnhildur Jónatansdóttir kynnir fyrirlesara og stýrir umræðum.

Laugardagur 10. mars

Hvar
Stofu 051 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands
Hvenær
Kl. 15.00-16.30

Málstofustjóri:
Þórhildur Oddsdóttir


Fyrirlesarar og titlar erinda

10. mars kl. 15.00-16.30

Deila færslunni