Umræða um nýútkomna bók ÁSTU, „Categories We Live By: The Construction of Sex, Gender, Race, and Other Social Categories“

In Málstofur by Margrét Guðmundsdóttir

Málstofa um nýútkomna bók ÁSTU, Categories We Live By: The Construction of Sex, Gender, Race, and Other Social Categories (Oxford University Press, 2018). Kenning hennar, sem hún kallar veitingahyggja, varpar nýju ljósi á félagsgerðar- eða félagsmótunarkenningar um kyn og kynþætti. Rannsóknir Ástu eru mikilsvert framlag til umræðu um kyn og kyngervi (sem hafa mótast af kenningum frá Simone de Beauvoir til Judith Butler) og varpa nýju ljósi á þekkingarfræðilegar, frumspekilegar og pólitískar hliðar þeirrar umræðu.

Í málstofunni mun Ásta kynna kenningu sína og fræðimenn ræða hana.

Laugardagur 9. mars

Hvar
Stofu 106 í Odda
Hvenær
Kl. 13.00-14.30

Málstofustjóri:
Sigríður Þorgeirsdóttir


Fyrirlesarar og titlar erinda

9. mars kl. 13.00-14.30

[fblike]

Deila færslunni