Í tilefni af Hugvísindaþingi 2018 efndi Hugvísindastofnun til samkeppni um veggspjöld meðal doktorsnema.

Eftirtaldir nemendur tóku þátt í samkeppninni (veggspjöldin opnast þegar smellt er á krækjurnar):

Branislav Bédi: Multimodal Clarification Requests in Human-Agent Interaction
Guðrún Harðardóttir: Images in medieval Icelandic ecclesiastic seals in the context of the Nidaros archdiocese
Jóna Guðrún Guðmundsdóttir: Reading Comprehension in Icelandic and English among Icelandic 10th Graders: Pilot Study
Kolbrún Friðriksdóttir: Student retention in online courses
Þórhalla Guðmundsdóttir Beck: Umhverfis Jörðina í átta litum

Sigurvegari var tilkynntur við setningu þingsins. Sigurvegari var Guðrún Harðardóttir og óskum við henni hjartanlega til hamingju.