Hugvísinda­­­stofnun
Háskóla Íslands býður til Hugvísinda­­­þings

Hugvísindaþing verður haldið 10. og 11. mars 2023

Hugvísinda­­­stofnun
Háskóla Íslands býður til Hugvísinda­­­þings

11. og 12. mars 2022

Hefðbundið þing

Nú bjóðum við loksins til Hugvísindaþings með hefðbundnu sniði. Brugðið verður á önnur ráð ef reglur um sóttvarnir breytast.

Þingið hefst kl. 13 föstudaginn 11. mars með átta málstofum í Árnagarði og Odda. Eftir kaffihlé verður fram haldið og byrjað að nýju kl. 10 laugardaginn 12. mars.


verið velkomin á hugvísindaþing 2022
Mynd af Carolyne Larrington

Dagskrá þingsins

 

Dagskrá Hugvísindaþings 2022

Deila síðunni