Hugvísindaþing 11. og 12. mars

Málstofur hefjast föstudaginn 11. mars kl. 13.00 en kl. 10.00 laugardaginn 12. mars. Þingið verður í Árnagarði og Odda.