Annarsmálsfræði: Orðaforði, námsefni og kennsla í heimsfaraldri

In Málstofur by Anna Ragnheiður Jörundardóttir

Þessi málstofa um annarsmálsfræði er tvískipt. Í fyrri hluta hennar verður fjallað um námsefnisgerð í tungumálum og skilning á grannmálum svo og innihald námsefnis og áhrif þess.

Í seinni hlutanum víkur sögunni að kennslu íslensku sem annars máls á tímum heimsfaraldurs með tilliti til bæði kennslu við erlenda háskóla og HÍ.

Fyrirlestur Kolbrúnar Friðriksdóttur fellur niður. Seinni hluti málstofunnar hefst því um kl. 10.30.

Hugvísindaþing 11.-12. mars 2022

Hvar
Stofa 106 í Odda
Hvenær
12. mars kl. 10.00-12.00

Málstofustjóri:
Stefanie Bade


Fyrirlesarar og titlar erinda

12. mars kl. 10.00-12.00 í stofu 106 í Odda

[fblike]