Feminísk heimspeki gegn drottnunarvaldi

In Málstofur by Anna Ragnheiður Jörundardóttir

Í málstofunni verður fjallað um drottnun og vald út frá sjónarhóli feminískrar heimspeki. Spurningum verður velt upp um tengsl hugtaka á borð við vald, drottnun, berskjöldun og frelsi, en jafnframt um möguleika feminískrar heimspeki til að veita viðnám við drottnunarvaldi.

Mynd: Luz Fuertes, Unsplash

Hugvísindaþing 11.-12. mars 2022

Hvar
Stofa 301 í Árnagarði
Hvenær
11. mars kl. 13.00-14.30

Málstofustjóri:
Emma Björg Eyjólfsdóttir


Fyrirlesarar og titlar erinda

11. mars kl. 13.00-14.30 í stofu 301 í Árnagarði

[fblike]