Fyrir og eftir Melkorku: Þrælahald heima og heiman

In Málstofur by Anna Ragnheiður Jörundardóttir

Landnámsfólk á Íslandi var ekki einungis frjálsræðishetjur heldur einnig þrælar og ambáttir. Á málstofunni verður fjallað um heimildir um þrælahald á víkingatíma, umfang og skilyrði þrælahalds á fyrstu öldum Íslandsbyggðar og sölu og þrælkun landsmanna í kjölfar Tyrkjaránsins 1627 með samanburði við annað þrælahald.

Myndina gerði listamaðurinn Adriaen Matham í Marokkó um miðja sautjándu öld.

Hugvísindaþing 11.-12. mars 2022

Hvar
Stofa 101 í Árnagarði
Hvenær
11. mars kl. 13.00-14.30

Málstofustjóri:
Þorsteinn Helgason


Fyrirlesarar og titlar erinda

11. mars kl. 13.00-14.30 í stofu 101 í Árnagarði

[fblike]