Hagnýt menningarmiðlun. Fjölbreytni og framtíð

In Málstofur by Anna Ragnheiður Jörundardóttir

Í málstofunni verður fjallað um hvernig stafrænir og sjónrænir miðlar eru nýttir í samtímanum til þess að miðla og kynna menningarfyrirbæri og menningarsögu.

Hugvísindaþing 11.-12. mars 2022

Hvar
Stofa 101 í Árnagarði
Hvenær
12. mars kl. 15.00-16.30

Málstofustjóri:
Sumarliði R. Ísleifsson


Fyrirlesarar og titlar erinda

12. mars kl. 15.00-16.30 í stofu 101 í Árnagarði

[fblike]