Handritin og málsagan

In Málstofur by Anna Ragnheiður Jörundardóttir

Hér verður grein gerð fyrir rannsóknum á íslenskri málsögu og íslenskum miðaldahandritum. Fjallað verður um framrás nokkurra hljóðbreytinga á fimmtándu öld eins og þær birtast í ritheimildum frá þeim tíma og norskum áhrifum í íslenskum ritheimildum á fjórtándu og fimmtándu öld. Þá verður rýnt í Gráskinnu, GKS 2870 4to frá um 1300, eitt af elstu og mikilvægustu handritum Njáls sögu, og AM 162 D 2 fol. frá síðari hluta þrettándu aldar en það er elsta varðveitta handritsbrot Laxdæla sögu.

Fyrirlestrarnir verða fluttir á íslensku en til stuðnings verða glærur á ensku.

Medieval Icelandic manuscripts and language history
This session will present current research on the history of the Icelandic language and medieval Icelandic manuscripts. The session will include a study on the advancement of selected sound changes in the fifteenth century as manifest in the written record from the period as well as a study of Norwegian linguistic influence in Icelandic texts from the fourteenth and fifteenth centuries. A study of the Gráskinna manuscript, GKS 2870 4to, from around 1300, one of the earliest and most important manuscripts of Njáls saga will be presented, as well as a study of AM 162 D 2 fol. from the second half of the thirteenth century which is the earliest surviving fragment of Laxdæla saga.

The presentations will be in Icelandic but slides will be in English.

Hugvísindaþing 11.-12. mars 2022

Hvar
Stofa 304 í Árnagarði
Hvenær
12. mars kl. 10.00-12.00

Málstofustjóri:
Haraldur Bernharðsson


Fyrirlesarar og titlar erinda

12. mars kl. 10.00-12.00 í stofu 304 í Árnagarði

[fblike]