Hending og óvissa í fornsögunum

In Málstofur by Anna Ragnheiður Jörundardóttir

Breytingar og byltingar áttu sér stað í samfélagi, trúarbrögðum, vísindum og heimspeki allsstaðar í Evrópu fr.o.m. 12. öld. Bókmenntir á þjóðtungum hófust á sama tímabili í Mið- og Norður-Evrópu og óhætt er að segja að þróun þeirra sé tengd þeim breytingum. Staðan manneskjunnar í heiminum sýndist ekki lengur óbreytanleg, heldur voru nýir möguleikar fyrir hendi, en á sama tíma fólu þessar breytingar mikla óvissu í sér. Virðast bókmenntir hafa verið ein leið til að velta þeirri óvissu fyrir sér. Í málstofunni verður fjallað um mismunandi fornsögur í ljósi þeirrar áskorunar.

Fyrirlestrar verða á íslensku en glærur á ensku. Fyrirspurnir geta einnig verið á ensku.

Hugvísindaþing 11.-12. mars 2022

Hvar
Stofa 311 í Árnagarði
Hvenær
11. mars kl. 13.00-14.30

Málstofustjóri:
Jan Alexander van Nahl


Fyrirlesarar og titlar erinda

11. mars kl. 13.00-14.30 í stofu 311 í Árnagarði

[fblike]