Kennsla, tileinkun og viðhorf – íslenskt táknmál og íslenska sem annað mál

In Málstofur by Anna Ragnheiður Jörundardóttir

Kynntar verða rannsóknir með tilliti til kennslu íslenska táknmálsins annars vegar og tileinkunar íslensku sem annars máls svo og viðhorfa til kennslu hennar hins vegar.

Málstofan verður túlkuð á íslenskt táknmál verði þess óskað. Vinsamlegast hafið samband við Rannveigu Sverrisdóttur, rannsve@hi.is, í síðasta lagi 9. mars.

Mynd: Babelsturninn eftir Pieter Bruegel (Wikimedia Commons).

Fyrirlestur Maríu Önnu Garðarsdóttur og Sigríðar Þorvaldsdóttur fellur niður. Því hefst fyrirlestur Stefanie Bade um kl. 13.30.

Hugvísindaþing 11.-12. mars 2022

Hvar
Stofa 303 í Árnagarði
Hvenær
11. mars kl. 13.00-14.30

Málstofustjóri:
Stefanie Bade


Fyrirlesarar og titlar erinda

11. mars kl. 13.00-14.30 í stofu 303 í Árnagarði

[fblike]