Leikjafræði og stafræn menning á nýju árþúsundi

In Málstofur by Anna Ragnheiður Jörundardóttir

Í málstofunni verður í senn fjallað um leikjafræði sem fræðasvið og stafræna menningu í víðum skilningi. Þannig verður snert á sögu leikjafræða, tilteknum fræðilegum vandamálum innan fræðasviðsins og tengslum tölvuleikja við greinahefðir kvikmynda.

Hugvísindaþing 11.-12. mars 2022

Hvar
Stofa 303 í Árnagarði
Hvenær
12. mars kl. 10.00-12.00

Málstofustjóri:
Björn Þór Vilhjálmsson


Fyrirlesarar og titlar erinda

12. mars kl. 10.00-12.00 í stofu 303 í Árnagarði