Tilfinningar í miðaldabókmenntum: Líkami, læknavísindi og mörk hins innra og ytra / Emotion in Medieval Literature: Body, Medicine and the Emotional Self

In Málstofur by Anna Ragnheiður Jörundardóttir

Málstofan mun fjalla um miðaldabókmenntir og -tungu og þær tilfinningar sem þar er miðlað. Áherslan verður á samspil og tengsl milli líkama og sjálfs, mörkin milli hins ytra og innra, hlutverk læknavísinda í skilningi á tilfinningum. Enn fremur verður fjallað um hvernig miðaldamenn mögulega skynjuðu, upplifðu og miðluðu tilfinningareynslu sem líkamlegu, læknisfræðilegu eða andlegu fyrirbæri og hvernig því var miðlað í gegnum málskilning. Málstofan er hluti af rannsóknarverkefninu „Tilfinningar og sjálfið á miðöldum í Norður-Evrópu“ sem er styrkt af RANNÍS.

This session will consider the mediation of emotion in medieval literature and language. The focus will be on the interaction and intersections between the body and the presumed emotional self, the borders between the internal and external and the role of medicine in the understanding of emotions. Moreover, the session will consider how emotions might have been perceived, understood and mediated – as somatic, medical or cognitive experiences – based on both linguistic structure and their literary interpretation. The session forms part of the international research project ‘Emotion and the Medieval Self in Northern Europe’ that is funded by the Icelandic Research Fund.

Myndin er af skírnarfonti í kirkju i Tryde í Svíþjóð.

Hugvísindaþing 11.-12. mars 2022

Hvar
Stofa 311 í Árnagarði
Hvenær
11. mars kl. 15.00-17.00

Málstofustjóri:
Sif Ríkharðsdóttir


Fyrirlesarar og titlar erinda

11. mars kl. 15.00-17.00 í stofu 311 í Árnagarði

[fblike]

Deila færslunni