Umrót og átök í löndum Suður-Ameríku

In Málstofur by Margrét Guðmundsdóttir

Mikið umrót og ólga var í löndum Rómönsku Ameríku á árunum 2019/2020. Blóðug mótmæli og átök milli lögreglu og almennra borgara gáfu til kynna ákall um breytingar og uppstokkun valdakerfa. Raddir ungs fólks voru hvað mest áberandi. Sköpunarkraftur þess og frumkvæði vöktu verðskuldaða athygli og jafnvel aðdáum eða öfund á alþjóðavísu. Í málstofunni verður sjónum beint ð hugmyndafræðilegum birtingarmyndum gagnrýninnar sem hæst bar í löndum eins og Argentínu, Brasilíu, Kólumbíu, Síle, Venesúela og víðar, og skoðað hverju baráttan hefur skilað.

Málstofan verður á spænsku.

Mynd: Churrinche (Wikimedia Commons).

Hugvísindaþing 11.-12. mars 2022

Hvar
Stofa 206 í Odda
Hvenær
12. mars kl. 13.00-14.30

Málstofustjóri:
Hólmfríður Garðarsdóttir


Fyrirlesarar og titlar erinda

12. mars kl. 13.00-14.30 í stofu 206 í Odda

[fblike]

Deila færslunni