Hugvísinda­­­stofnun
Háskóla Íslands býður til Hugvísinda­­­þings

8. og 9. mars
í Aðal­­­bygg­ingu

Hugvísinda­­­stofnun
Háskóla Íslands býður til Hugvísinda­­­þings

8. og 9. mars
í Aðal­­­bygg­ingu

Setning og hátíðar­fyrir­lestur

Guðmundur Hálfdanarson, forseti Hugvísindasviðs, setur þingið kl. 12.00 í Hátíðasal Háskólans.

Stephen Greenblatt, prófessor í bókmenntum við Harvard Háskóla og frumkvöðull nýsöguhyggjunnar, heldur hátíðarfyrirlestur og nefnir erindi sitt:


SURVIVAL STRATEGIES: SHAKESPEARE AND RENAISSANCE TRUTH-TELLING


Fyrirlesturinn verður á ensku. 
Málstofur hefjast kl. 13.15, eftir stutt hlé þar sem boðið verður upp á 
hádegissnarl.

Nánari upplýsingar um Stephen Greenblatt

Mynd af Stephen Greenblatt

Dagskrá Hugvísindaþings 2019

Dagskrá Hugvísindaþings 2019

PDF HEILDARYFIRLIT

Deila síðunni