Hugvísinda­­­stofnun
Háskóla Íslands býður til Hugvísinda­­­þings

9. og 10. mars
í Aðal­­­bygg­ingu

Setning og hátíðar­fyrir­lestur

Guðmundur Hálfdanarson, forseti Hugvísindasviðs, setur þingið kl. 12.00 í Hátíðasal Háskólans.

Marina Warner, rithöfundur og prófessor í ensku og ritlist, heldur hátíðarfyrirlestur og nefnir erindi sitt:


Hugsað með sögum
Notkun ímundunarafls á erfiðum tímum


Fyrirlesturinn verður á ensku. 
Málstofur hefjast kl. 13, eftir stutt hlé þar sem boðið verður upp á 
hádegissnarl.

Nánari upplýsingar um Marinu og verk hennar er að finna hér.

Dagskrá Hugvísindaþings 2018

Dagskrá tilkynnt síðar.
Dagskrá tilkynnt síðar.
Dagskrá tilkynnt síðar.
Dagskrá tilkynnt síðar.
Dagskrá tilkynnt síðar.

Deila síðunni